Máttlaust, en fasískt

Ekki verður séð að miklu skipti fyrir reykingamenn hvort tóbak er aðeins selt í apótekum. Ólíklegt er hins vegar að það standist atvinnufrelsisákvæði að banna sérhæfðum tóbaksverslunum (þær eru ein hér á landi) starfsemi. Staðreyndin er sú að reykingamenn munu reykja hvað sem líður sölubönnum, áróðri og fækkun staða þar sem leyfilegt er að reykja. Eina vitræna leiðin til að útrýma reykingum er að banna þær alfarið.

Hvað þetta allt varðar er tillagan saklaus og gagnslaus líkt og aðrar slíkar. Í henni er hins vegar annað að finna og ógeðfelldara. Það er sú hugmynd að bannað verði að sýna reykjandi fólk í kvikmyndum og sjónvarpi. Slíka tillögu setur enginn fram nema sá sem engu skeytir um persónulegt og listrænt frelsi.


mbl.is Tóbak verði bara selt í apótekum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 287299

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband