Hvers vegna að bíða?

Nú á greinilega að fara að stilla Óla grís upp sem andstæðingi í þessu máli. Þess er þá ekki langt að bíða að áróðursvél Samfylkingarinnar taki til við að velta honum upp úr eðjunni.

Slíkt er misráðið, því andstæðingur ríkisstjórnarinnar í þessu máli er ekki forsetinn heldur þjóðin, heilbrigð skynsemi og almenn réttlætiskennd.

Viðbrögð forsætisráðherra á blaðamannafundinum í gær sýndu að þessi manneskja er ALLSENDIS ÓHÆF til að gegna embætti sínu og hagsmuna þjóðarinnar verður ALDREI gætt með hana við stjórnvölinn.

Það er engin ástæða til að bíða þjóðaratkvæðagreiðslu. Ríkisstjórnin á að segja af sér strax og forseti að skipa utanþingsstjórn til að leiða þetta mál og fleiri til lykta. Verstur fjandinn að hann hafi ekki vald til að reka einfaldlega stjórnina!


mbl.is Segir valið standa milli ríkisstjórnar og forseta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband