Er heimsku og skammsýni um að kenna?

Eitt lykilatriðið í málflutningi popúlískra stjórnmálamanna er hversu sterkt þeir höfða til skammsýni og oft einnig heimsku kjósenda. Verndartollar sem sagt er að skapi störf heima fyrir leiða til lengri tíma af sér hnignandi efnahag. Skógaeyðing sem til skamms tíma eykur landbúnaðarframleiðslu getur hæglega eyðilagt hana til lengri tíma. Og á vinstri vængnum er svipuðu fyrir að fara. Misgáfulegar tilraunir til að jafna kjör fólks með skattlagningu leiða gjarna til minnkandi skatttekna til lengri tíma. Þjóðnýting atvinnuvega getur kemur vissulega til móts við öfund þeirra sem minna hafa, en til lengri tíma veldur hún yfirleitt hnignun í hinum þjóðnýtta rekstri.


mbl.is „Allt sem blasir við er dauði“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. ágúst 2019

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband