Ég vissi ekki að það væri ...

... hlutverk seðlabankastjóra að standa í kjarasamningum.

Hlutverk seðlabanka er að beita stjórntækjum sínum til að halda verðbólgu í skefjum. Til þess þarf fólk sem kann að fara með þau stjórntæki. Skoðanir þess fólks á réttmæti launakrafna koma verkefninu ekkert við. Ekki frekar en skoðanir þess á skattamálum, bíltegundum eða hárgreiðslu.

En hjá sumum er hugsunin öll í graut. Eins og endranær.


mbl.is Skipun Ásgeirs „hörmu­leg­ar frétt­ir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. júlí 2019

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 287245

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband