Valkosturinn við markaðinn - spillingin

Þegar eftirspurn eftir húsnæði eykst hækkar verð þess. En nú taka stjórnvöld sig til, setja leiguþak á íbúðir og kaupa upp húsnæði. Hvað verður gert við þetta húsnæði? Jú, því verður auðvitað úthlutað á verði sem er undir markaðsverði. 

Hver verður svo niðurstaðan? Sú sama og annars staðar þar sem slíkt er reynt. Blómlegur svartur markaður þar sem þeir sem hlotið hafa náð fyrir augum stjórnvalda framleigja húsnæðið bak við tjöldin. Og á hvaða verði? Jú, auðvitað á markaðsverði.


mbl.is Blokkir á götu Karl Marx úr einkaeigu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. júlí 2019

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband