Lífróður

Nú róa formenn Eflingar og VR lífróður.

Samkvæmt orðum fyrrum formanns Landssamband Verslunarmanna eru verkföllin grundvölluð á skorti á vilja til samninga af hálfu formannanna, ekki á því að ekki hafi verið hægt að ná góðum samningum.

Næsta skref er þá að hrekja félagsmenn VR út í verkfallsaðgerðir á fölskum forsendum, og hafa af þeim kjarabætur. Hafa af þeim störf, því auðvitað veldur þetta uppsögnum í kjölfarið. 

Ef heldur fram sem horfið standa þessir apakettir uppi algerlega rúnir trausti eigin félagsmanna, hafandi valdið þeim stórtjóni með heimskulegu framferði sínu.

Þetta fólk mun í kjölfarið hrekjast frá völdum í félögunum og aldrei eiga afturkvæmt.


mbl.is Deiluaðilar sitja á rökstólum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. mars 2019

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 287257

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband