Störfin munu hverfa hraðar

Störf þeirra sem nú efna til verkfalla eru einmitt störfin sem hverfa í fjórðu iðnbyltingunni. Afleiðing verkfallanna verður sú að þessi störf hverfa hraðar. Verslanir munu fjárfesta fyrr og hraðar í sjálfsafgreiðsluvélum, hótel munu leitast við að vélvæða þrif og önnur slík einföld störf hraðar með róbótum. Og þróun í átt að sjálfkeyrandi bílum er á fleygiferð. Rútufyrirtækin munu fylgjast grannt með henni og nýta sér um leið og færi gefst.

Afleiðing verkfallanna verður fækkun fólks í störfum sem krefjast engrar menntunar og lítillar sérhæfingar.

Og það er kannski það ósiðlegasta og ógeðslegasta við framgöngu sósíalistanna, hversu litla samúð þeir hafa í raun með fólkinu sem þeir þykjast verja. 


mbl.is Leggja til umfangsmikil verkföll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. mars 2019

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 287276

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband