Markmiðið er ekki að tryggja góð lífskjör

Markmið hávaðaseggjanna í verkalýðshreyfingunni er alls ekki að tryggja umbjóðendum sínum góð lífskjör.

Markmiðið er þríþætti:

1. Að rýra lífskjör þeirra sem hafa það betra en þeir sjálfir, til að fullnægja eigin öfund.

2. Að eiga í kjarabaráttu, þ.e. setja fram hótanir og efna til verkfalla, ekki vegna þess að það bæti lífskjör, heldur vegna þess að þeir hafa bitið í sig að hlutverk verkalýðsfélaga sé kjarabarátta, ekki bætt lífskjör.

3. Og þetta er mikilvægast: Að vekja athygli á sjálfum sér og njóta athyglinnar.


mbl.is Horfi í fleira en krónur við kjarasamningagerð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. ágúst 2018

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 287258

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband