Þarf að greina orsakirnar

Ef verðlag á bókum er ekki orsök samdráttar í bóksölu er vandséð að verðlækkun breyti miklu. Eflaust myndi hún hafa einhver smávægileg áhrif, en ekkert sem máli skiptir.

Bókaútgefendur þurfa að byrja á að fara í alvöru greiningu á ástæðum þess að bóksala hefur dregist saman. Þeir þurfa einnig að reyna að átta sig á hvernig líklegt er að þróunin verði næstu ár. Þegar þessari greiningu er lokið er fyrst hægt að fara að velta fyrir sér viðbrögðum og aðgerðum. En lykillinn er að skilja þróunina og orsakir hennar.


mbl.is Bóksala dregst enn saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. ágúst 2018

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 287295

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband