Mikilvægt að læra norðurlandamál

Ísland er eitt Norðurlandanna og saga okkar og menning er samofin þessum grannþjóðum okkar. Það er algengt að fólk fari héðan til náms og til starfa á hinum Norðurlöndunum. Ég er ekki viss um að þeir sem setja sig upp á móti kennslu í dönsku eða öðrum norðurlandamálum átti sig fyllilega á því hve mikilvæg grunnþekking á einhverju þessara tungumála er í raun og veru.


mbl.is Skiptar skoðanir á afnámi dönskukennslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. júlí 2018

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband