"Ég fyrirlít skoðanir yðar ...

... en ég mun fórna lífinu fyrir rétt yðar til að halda þeim fram" (Voltaire).

Segja má að á þessari staðhæfingu Voltaire's grundvallist samfélag lýðræðis, tjáningarfrelsis og mannréttinda.

Hvers konar samfélagi sækist veitingamaðurinn eftir, sem hendir fólki út af veitingastað sínum vegna þess að honum líkar ekki við skoðanir þess?


mbl.is Myndi vísa henni út á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. júní 2018

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband