Virkir í athugasemdum

Núna meðan ég var að bíða eftir að Ísland tapaði í Júróvision kíkti ég inn á DV. Þar var frétt um einhvern prest sem keyrði of hratt. Nú eru "virkir í athugasemdum" oft meinfýsnir, en stöku sinnum koma gullkorn:

Screen Shot 2018-05-08 at 21.13.59

 

 

 

 

 

 

 


Trump tekur áhættu...

... en gæti vel komist upp með það. Þetta sýna fyrstu viðbrögð Írana sem eru mjög hófstillt.


mbl.is Beita Írana þvingunum á nýjan leik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Snilldin ein

Það eru ekki aðeins snillingar í listheiminum sem troða upp í Hörpu því húsinu stýra snillingar í kafkaískri Mikka mús stjórnun: Laun forstjórans hækkuðu sumsé um heilan helling, en í sömu svipan og forstjórinn biður um að þau verði lækkuð aftur því starfsmennirnir, hverra laun voru lækkuð til að fjármagna forstjórakaupið, létu sig hverfa, kemur stjórnarformaðurinn fram og staðhæfir að þau hafi aldrei hækkað neitt.

Maður spyr sig hvað kemur í ljós næst?

Kannski munu nú snillingarnir staðhæfa að myljandi hagnaður sé af Hörpu þrátt fyrir allt tapið?

Hver veit?

Ekki ég, enda er ég ekki snillingur!


mbl.is „Laun forstjóra hækkuðu ekki“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. maí 2018

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband