Grænland

Heiðarbyggð er vissulega notalegra nafn en Útnes, sem þó er fremur réttnefni, enda lítið um heiðar í Garði og Sandgerði.

Kannski hafa íbúar hugsað sér að þorp þeirra þyki eftirsóknarverðari beri þau notalegt nafn. Það er misráðið. Útnes er hressilegt og heiðarlegt nafn og vísar í merka sögu þessara þorpa. Heiðarbyggð hljómar frekar eins og gata í Hveragerði.

Ekki er úr vegi að hafa í huga markaðssetningu Grænlands á sínum tíma. Landfundamenn gáfu því notalegt nafn. Þangað flutti svo fjöldi fólks frá norrænum löndum til að stunda landbúnað í grænum sveitum Grænlands. Ekki hefur spurst til þessa fólks í nokkur hundruð ár.

 


mbl.is Heiðarbyggð vinsælasta nafnið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. maí 2018

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 287248

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband