Rekstur Hörpu

Sagt er ađ laun forstjórans séu ekki há í samanburđi viđ ađra forstjóra. Ţađ getur vel veriđ. En ţađ breytir engu um ađ forstjórinn hefur sýnt af sér algeran dómgreindarskort međ ţví ađ lćkka laun lćgstlaunuđu starfsmannanna um leiđ og hún ţiggur hćkkun á sínum eigin launum.

Hitt er svo annađ mál hvort ţarna sé endilega réttur ađili í forstjórastarfi. Ekki er vitađ til ţess ađ forstjórinn hafi neina reynslu af rekstri svona fyrirtćkis. Hún sat í stjórn ţess áđur, ţađ er allt og sumt. Og hver eru eđlileg laun fyrir forstjórastarf sem er í rauninni bara bitlingur úthlutađ gegnum klíku, hvađ á ađ borga svona Mikka-mús forstjóra?

Hvers vegna er ekki ráđinn forstjóri sem hefur alvöru reynslu af ađ reka svona hús og tengsl um allan heim til ađ lađa ađ ţví viđburđi sem standa undir háu leiguverđi? Ţađ mćtti alveg borga slíkum forstjóra tíföld ţessi forstjóralaun ef ţví er ađ skipta, ađeins ađ ţví gefnu ađ honum tćkist ađ koma rekstri hússins í lag. Ţví ţađ er á endanum ţađ sem skiptir skattgreiđendur mestu.


mbl.is Hugsi yfir viđbrögđum formanns VR
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. maí 2018

Um bloggiđ

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og frjálslyndur frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • Screenshot 2019-01-18 at 15.20.09
 • Screenshot 2019-01-18 at 15.20.09
 • 480w_s
 • Screen Shot 2018-08-18 at 21.46.16
 • Screen Shot 2018-05-08 at 21.13.59

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.1.): 71
 • Sl. sólarhring: 156
 • Sl. viku: 345
 • Frá upphafi: 180509

Annađ

 • Innlit í dag: 56
 • Innlit sl. viku: 254
 • Gestir í dag: 54
 • IP-tölur í dag: 54

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband