Hver er ábyrgð þingmanna?

Er það eðlilegt að alþingismenn starfi þannig að þeir leki trúnaðarupplýsingum, grípi upp lygafréttir úr slúðurblöðum og kasti fram sem sannleika, með ásökunum í allar áttir og óhróðri um nafngreint fólk?

Nú hljótum við að bíða afsökunarbeiðni og afsagnar þeirra þingmanna sem gengið hafa fram með þessum hætti. Slíkir einstaklingar eiga ekki að vera á þingi. Né raunar neins staðar þar sem þeir hafa tækifæri til að ljúga að almenningi eða þeim er veittur aðgangur að trúnaðargögnum.


mbl.is „Ég er ekki kunningi Braga“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. apríl 2018

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 287295

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband