Fleiri þyrftu á námskeið

Í fréttinni kemur fram að lögreglan hafi drepið mann fyrir utan Walmart.

Því næst er gerð grein fyrir að lögmaður mannsins muni ekki höfða "málið" á grundvelli kynþáttahaturs. Lesandinn er hins vegar engu nær um hvað hið meinta "mál" snýst.

Í sömu málsgrein og fjallar um "málið" er greint frá því að Starbucks hyggist senda starfsmenn sína á námskeið. Hér er eins og einhver allt önnur frétt hafi laumað sér inn í textann og lesandinn klórar sér í höfðinu og veltir fyrir sér hvort það sé hann eða blaðamaðurinn sem sé ölvaður. tongue-out

Í stuttu máli lítur þetta út eins og einhver hafi verið að reyna að þýða fréttir, en ruglað tveimur saman og svo hafi enginn lesið textann yfir.

Eru ekki til einhver námskeið í svona?


mbl.is Drápu svartan óvopnaðan mann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. apríl 2018

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 287182

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband