Það er ekki "hreyfingin" sem skiptir máli heldur kaupmáttur fólks

Nú liggur alveg fyrir að laun hafa hækkað mjög mikið á undanförnum misserum. Það er eiginlega bara hrein heppni að þessar hækkanir skuli ekki hafa skilað sér út í verðlagið, en þar á gengisþróunin stóran þátt.

Það er mikilvægt að verja þann kaupmátt sem hefur náðst. Það verður ekki gert með verkföllum og vitleysisgangi þótt slíkt skili eflaust forystumönnum launþegasamtaka í fréttirnar og sé þannig gott fyrir hreyfinguna.


mbl.is Veikir hreyfinguna gríðarlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er ekki hægt að hætta þessu?

Hvað gengur fólki eiginlega til að vera að hóta þeim sem það er ekki sammála líkamsmeiðingum á netinu? Hvers vegna getum við ekki bara öll orðið sammála um að hætta slíku framferði?


mbl.is Silja tilkynnti hótanir til lögreglu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. febrúar 2018

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 287251

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband