Verður að vanda betur til verka

Það er eiginlega ótækt að forsendur kjarasamninga skuli ekki vera skýrari en svo að það sé bara eitthvert matsatriði hvort þær hafi staðist eða ekki.

Það verður að gera þá kröfu til samninsaðilanna að uppsagnarákvæði séu skýr og mælanleg. Jafnframt verður að hafa inni ákvæði um hvað taki við séu aðilarnir ekki sammála um hvort forsendur hafi staðist eða ekki. Eðlilegt væri að einhvers konar gerðardómur tæki þá við málinu og úrskurðaði.

Sé þetta allt jafn loðið og óljóst og það lítur út fyrir að vera er verkið einfaldlega illa unnið.


mbl.is Lauk starfi í ágreiningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. febrúar 2018

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 287257

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband