Breikkun Miklubrautar?

Þessi fyrirsögn er villandi. Það er ekki verið að breikka götuna, sem sannarlega væri ekki vanþörf á, heldur að bæta við hjólastígum og gangstéttum. Auk þess er verið að tefja enn frekar fyrir umferð, og ekki á það bætandi, með því að hindra að hægt sé að komast inn í Hlíðahverfi gegnum Reykjahlíð.

Það kemur ekki á óvart að núverandi meirihluti standi að slíku. En ég hef tvær spurningar:

1. Hvers vegna setur Morgunblaðið þetta fram með rangri fyrirsögn.

2. Hver er skoðun minnihlutans á þessu máli?


mbl.is Breikkun Miklubrautar að hefjast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. maí 2017

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband