Hvers vegna liggur hreppsnefndinni á?

Það væri áhugavert að vita hvers vegna hreppsnefndinni liggur svo á að veita virkjanaleyfi. Ekki verður séð að nein störf skapist vegna þessa í hreppnum heldur bendir allt til að fólki muni halda áfram að fækka þótt virkjað verði. Það mat sem Sigurður Gísli leggur til gæti hins vegar vel fætt af sér verkefni sem skotið gætu stoðum undir búsetu á Ströndum. Asinn er því illskiljanlegur, eða er eitthvað sem við vitum ekki?


mbl.is Vill kostamat á virkjun og verndun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. desember 2017

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 287297

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband