Draumalandið

Hafliði Helgason skrifar athygliverðan leiðara í viðskiptablað Fréttablaðsins í gær um skyndibitahagvöxt, drifinn áfram af óarðbærum ríkisframkvæmdum. Áhrif frá Draumalandi Andra Snæs Magnasonar eru augljós.

Alveg merkileg bók reyndar, Draumalandið. Snarpari og frumlegri rökstuðning fyrir frjálshyggju er tæpast hægt að finna, en höfundurinn nálgast málið á allt öðrum forsendum en hagfræðingarnir og heimspekingarnir sem hafa mest látið að sér kveða í þeirri umræðu. Í staðinn fyrir að tala um hagkvæmni og arðsemi einkaframtaksins eða rétt manna til frelsis talar hann einfaldlega um hugmyndir og drifkraft þeirra. Hann ætti eiginlega að fá heiðursverðlaun Frjálshyggjufélagsins ef þau eru til!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 287299

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband