Hver er munurinn ...

... á útleigu íbúðar sem eigandinn býr að jafnaði í og útleigu annarrar íbúðar sem hann býr ekki í - hver eru rökin fyrir því að í síðara tilfellinu þurfi að greiða fyrir starfsleyfi og eftirlit en ekki í hinu fyrra? Er einhver eðlismunur á húsnæðinu, sem grundvallast á því hvort einhver býr í því að jafnaði? Er til dæmis aukin þörf fyrir eftirlit með húsnæði sem ekki er búið í að jafnaði og húsnæði sem búið er í að jafnaði? Er ekki nokkuð ljóst að það getur ekki staðist lagalega að leggja þessi gjöld ekki á þann sem á íbúð og sumarhús og flytur í sumarhúsið meðan íbúðin er í útleigu, en leggja þau hins vegar á þann sem á tvær íbúðir, býr í annarri og leigir hina út?


mbl.is Kostnaður lækkar með lagabreytingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 287182

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband