Hryllingur sósíalismans

Ástandið í Venesúela er skýr birtingarmynd þess sem gerist þegar reynt er að koma á sósíalísku stjórnarfari. Úrræðin eru dæmigerð fyrir sósíalista: Barnadauði eykst og þá er heilbrigðisráðherrann rekinn. Matvælaframleiðsla hrynur vegna óstjórnar og þá er reynt að koma á verðlagshömlum - en engar vörur eru til að selja.

Hversu mörg börn eiga að deyja í viðbót í Venesúela í nafni sósíalismans? Það væri áhugavert að fá svar við því frá kjánunum sem nú predika sósíalisma og frelsissviptingu almennings hérlendis.


mbl.is Beittu piparúða á eldri borgara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Er hamagangurinn í Venesúela sosíalismanum að kenna; er það ekki frekar forsetinn sem einstaklíngur og fólkið sjálft sem að er í óstjórn?

Myndum við ekki segja að það væri sósíalismi í Danmörku; það virðist flest ganga spurt fyrir sig þar.

Jón Þórhallsson, 13.5.2017 kl. 08:01

2 identicon

Hnignun samfélagsins er á fullu skriði hérlendis undir stjórn kommúnistaflokksins sem kenndur er við Valhöll.

Palli Gardarsson (IP-tala skráð) 13.5.2017 kl. 10:02

3 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Það myndi enginn halda því fram að í Danmörku væri sósíalismi. Sósíalismi er stjórnarfyrirkomulag þar sem allt athafnalíf er á hendi ríkisins. Danmörk er kapítalískt samfélag þar sem jafnframt er rekið velferðarkerfi. Það er allt annar hlutur en sósíalismi.

Þorsteinn Siglaugsson, 13.5.2017 kl. 10:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 287297

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband