Enn eitt mannránið

Það hefur löngum verið iðja einræðisstjórnarinnar í Norður-Kóreu að ræna erlendum ríkisborgurum og hneppa í þrælkun. Yfirleitt fyrir upplognar sakir.

Á sama tíma og almenningur sveltur og veruleikafirrtur einræðisherrann hótar að draga þjóð sína út í stríð berast fregnir af lúxuslífi hans sjálfs, sjá hér

Gæti verið athyglivert fyrir nytsömu sakleysingjana sem láta nú birta við sig viðtöl, hér og erlendis, eftir skipulagðar sýnisferðir til Norður-Kóreu, um að þar sé nú bara allt í besta lagi.

Ætli þeim hafi kannski verið boðið að dvelja með bróðurmorðingjanum á sveitasetrinu?

 


mbl.is Bandaríkjamaður handtekinn í N-Kóreu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 287298

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband