Ekki missa af Fórn í Borgarleikhúsinu

Það er ekki oft sem okkur hér á klakanum gefst tækifæri til að sjá stórfenglega listviðburði. En einn slíkur er nú í gangi í Borgarleikhúsinu. Fórn eftir Ernu Ómarsdóttur, Valdimar Jóhannsson, Matthew Barney, Ragnar Kjartansson, Margréti Björnsdóttur og Gabríelu Friðriksdóttur er eitthvað það magnaðasta sem sést hefur hér á landi. Viðburðurinn samanstendur af fjórum sýningum, blöndu tónlistar, balletts og kvikmyndalistar, hverri annarri betri, og nær hámarki í hinni stórkostlega frumlegu kvikmynd Barney, Ernu og Valdimars, “Union of the North”.

Fórn er einhver metnaðarfyllsti listviðburður sem sést hefur hérlendis og verður lengi í minnum hafður. Ég hvet alla sem hafa áhuga á framsækinni listsköpun til að láta Fórn ekki framhjá sér fara.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 287252

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband