Ólíkt hafast þau að

Eftir hrunið óskaði forseti að eigin frumkvæði eftir að laun sín yrðu lækkuð.

Eftir hrunið krafðist forsætisráðherra þess að enginn fengi hærri laun en hún.

Svo ólíkt hafast þau að.

Nú kemur á daginn að forsætisráðherra þiggur feitan bónus fyrir að vera á landinu þegar forsetinn er þar ekki. Það er ekki fyrr en fjölmiðlar taka málið upp að hún bregst við - en ekki til að afsala sér bónusnum, nei - aðeins til að samþykkja að hann breytist til samræmis við laun forsetans.

----------------------------------------------------

Mér finnst eðlilegt að skilgreina ofurlaun þannig að þar sé um að ræða of há laun miðað við ábyrgð, framlag eða getu. Samkvæmt því verður ekki annað séð en forsætisráðherra sé á ofurlaunum.

 


mbl.is Jóhanna biður um launalækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 287258

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband