En hvert er svarið við hinni spurningunni?

Það kemur ekki á óvart að meirihluti aðspurðra sé fylgjandi staðgöngumæðrun. Fólk setur málið umsvifalaust í samhengi við barnið á Indlandi sem fréttir hafa verið fluttar af undanfarið. Auk þess hafa margir tilhneigingu til að taka umhugsunarlaust undir allt sem hægt er að túlka sem einhvers konar "réttindi".

Staðgöngumæðrun er vitanlega afar þægilegur kostur fyrir þá sem njóta "afurðanna". En hvað um "framleiðandann"? Er ekki rétt að velta líka fyrir sér þeim nánu tengslum sem myndast milli móður og barns á meðgöngu og því tilfinningaumróti sem staðgöngumóðirin hlýtur að upplifa þegar hún þarf að afhenda barnið sitt (sitt, já, því tilfinningarnar spyrja nefnilega ekki um genasamsetningu) strax eftir fæðingu?

Ég legg til að MMR geri aðra könnun og spyrji: Værir þú tilbúin til að ganga með barn annars fólks?(eða samþykkja að konan þín gengi með barn annars fólks ef karl er spurður). Hvernig ætli svörin verði þá?


mbl.is Fleiri fylgjandi staðgöngumæðrun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband