Sósíalismi varđar veginn til örbirgđar og kúgunar

Sósíalismi er stjórnmálastefna sem miđar ađ ţví ađ einkaeignarréttur sé afnuminn en allt atvinnulíf skipulagt af ríkisvaldinu. Sósíalísk stjórn er kúgunarstjórn. ţađ er ekki ađeins athafnafrelsi fólks sem er afnumiđ heldur verđur ađ afnema tjáningarfrelsi ţess líka til ađ hindra andóf gegn valdastéttinni.

Sósíalískt hagkerfi er nefnilega ekki blandađ hagkerfi líkt og viđ höfum á Vesturlöndum. Ţađ er ekki sósíaldemókratískt kerfi líkt og Norđurlöndin búa viđ. Ţađ er kerfi af sama toga og stór hluti Austur-Evrópubúa bjó viđ til skamms tíma, kerfi líkt og í Venesúela, á Kúbu, í Norđur-Kóreu.

Sósíalismi grundvallast á ţeirri hugmynd ađ frelsi og mannréttindi einstaklinga séu einskis virđi og skipti ekki máli.

Ţađ er furđulegt ađ á Íslandi, áriđ 2017, skuli fólk unnvörpum ganga til liđs viđ flokk sem rekur ţessa helstefnu.


mbl.is Almenningur nái sínum eignum til baka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Helstefna jöfnuđar

Sjaldan hef ég séđ jafn vel framsetta gagnrýni á félagshyggjuna og í ţessari frábćru grein eftir Ernu Ýr Öldudóttur á Eyjunni í dag.


Bloggfćrslur 1. maí 2017

Um bloggiđ

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband