Vísindi?

Það er svo sannarlega athygliverð rannsóknaraðferð að skoða þrjú lönd af tæplega 200 löndum í veröldinni og draga svo af þeirri athugun þá ályktun að með þessu sé sýnt fram á samhengi milli fyrirkomulags áfengissölu og þess hversu algengir tilteknir sjúkdómar eru.

Þetta er álíka vísindalegt og að spyrja þrjá íbúa í 200 manna þorpi um stjórnmálaskoðanir þeirra og draga af því ályktun um skoðanir allra þorpsbúanna.


mbl.is Aukið aðgengi eykur skaða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Atvinnuskapandi?

Það er eflaust atvinnuskapandi fyrir kontórista að krefjast þess að fólk fái vottorð frá Heilbrigðiseftirlitinu til að geta leigt út íbúðina sína, en þvílíkur yfirgengilegur kjánaskapur er þetta nú!


mbl.is Kostar 77.560 að skrá heimagistingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. mars 2017

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 287235

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband