Ólíku saman að jafna

Það er ólíku saman að jafna þegar horft er annars vegar til Reykjanesbæjar sem nú lækkar útsvarið og Reykjavíkurborgar sem stóreykur skuldir. Meðan innviðir drabbast niður og þjónusta versnar stækkar yfirbyggingin og silkihúfunum fjölgar.

Það er löngu kominn tími til að þessi vonlausi meirihluti fái frí. Vonandi eru kjósendur nægilega skynsamir til að gera sér grein fyrir því


mbl.is „Maður skuldsetur sig ekki út úr fjárhagsvanda“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skýrir ekki versnandi frammistöðu

Allt það sem hér er tínt kann vel að eiga við rök að styðjast. Það eru ekki meðmæli með íslensku skólakerfi ef kastað er til höndum við framkvæmd prófa. En það skýrir engan veginn versnandi frammistöðu og það er hún sem er megináhyggjuefnið.


mbl.is Mælivilla í niðurstöðum PISA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sé guð yðar fjallaguð ...

Ólíkir flokkar, ólíkir guðir. Eða eins og Kristján Karlsson kemst að orði í endurminningum um gamla testamentið (Kvæði '87):

 

"Sé guð yðar fjallaguð freistið þá ekki að berjast

við fjendur yðar á sléttum, í dölum, á sjó né í fjörum.

En setjum þér búið í hæðunum niðri við hafið?

Eigið þér hús í hæðum úti við sjó

er hlutskipti yðar að efast hvern blessaðan morgun.

Eigið þér hús er hlutskipti yðar að efast:

fjallaguð, sléttuguð, andar í fjörum og ám

flýja unnvörpum fyrir Drottni sem hvergi á heima.

Áður en varir eigið þér hvergi heima.

..."


mbl.is Stjórnarmyndunarviðræðum slitið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. nóvember 2017

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 287254

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband