Skrítin skýring

Birgitta hafði sjálf lýst yfir því að þótt hún sæktist ekki eftir ráðherrastól kæmi alveg til greina að hún yrði ráðherra.

Það þarf eitthvað af efnum, frekar sterkum efnum held ég, til að fara að draga þá ályktun að heiðurssæti á framboðslista komi mögulegum ráðherradómi eitthvað við. Veit ekki til þess að nokkurn tíma hafi ráðherra valist af heiðurssæti framboðslista.

En skýringin gefur auðvitað góða innsýn í hugarheim þess sem telur Sjálfstæðisflokkinn bera ábyrgð á öllum vandamálum heimsins:

"Úps, það var brotist inn í bílinn minn. Hlýtur að vera sjálfstæðismaður"

"Fjandi er kalt úti! Bjarni Ben einhvers staðar nálægt?"


mbl.is Ýtt til hliðar vegna sjálfstæðismanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. nóvember 2017

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 287274

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband