Dæmigerð íslensk flokkapólitík?

Það er augljóst að þeir sem standa að þessum "mælingum" hafa fyrst og fremst það markmið að púkka upp á gömlu vinstriflokkana. Athafnir skipta engu máli, aðeins loforð í aðdraganda kosninga. Engin tilraun er gerð til að hafa áhrif á stefnu flokkanna, heldur hlaupið af stað rétt fyrir kosningar til að reyna að stimpla ríkisstjórnarflokkana vonda og hina góða.

Hér er greinilega dæmigerð íslensk flokkapólitík á ferð.


mbl.is Ekki að skoða gamla flokkapólitík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. október 2016

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband